Námskeið í haustkransagerð

Í október bauð Sorgarmiðstöð upp á námskeið í haustkransagerð í samstarfi við Ingunni Björk Vilhjálmsdóttur kransagerðakonu. Ingunn kom og kenndi okkur helstu handbrögðin við að útbúa fallega haustkransa og gaf vinnu sína til Sorgarmiðstöðvar.Aðsóknin var mjög góð og fannst öllum stundin vera kærkomin tilbreyting en eins og segir í bjargráðum okkar að þá er nauðsynlegt […]

Sorgarmiðstöð fær hjálparhönd

Hópur kvenna frá ÍsIandsbanka kom í Sorgarmiðstöð og veitti hjálparhönd. Verkefnið Hjálparhönd er liður í samfélagsstefnu bankans þar sem starfsfólki er gefin kostur á að veita góðgerðarsamtökum aðstoð. Starfsfólkið getur varið einum vinnudegi á ári í þágu góðs málefnis og velja þau sjálf það málefni sem þau vilja rétta hjálparhönd. 11 yndislegar konur frá útibúi […]