Ráðstefna – Skyndilegur missir

Hvað getum við gert betur fyrir þau sem missa ástvin skyndilega?  Sorgarmiðstöð býður upp á ráðstefnu fyrir syrgjendur, aðstandendur og alla þá fagaðila sem vinna að velferð þeirra. Við hvetjum heilbrigðisstarfsfólk, viðbragðsaðila, sálgæsluaðila, mannauðsstjóra og stjórnendur sérstaklega til að skrá sig.  Skyndilegur missir snertir marga og verður hér fjallað um hann frá mismunandi sjónarhornum: Af […]

Námskeið fyrir skólasamfélagið

Sorgarmiðstöð var með námskeið um sorg barna í skólasamfélaginu fyrir kennara Kópavogsbæjar. Á námskeiðinu fengu kennarar fræðslu, reynslusögur, fóru í hópavinnu og tóku þátt í umræðum. Það er mikilvægt fyrir kennara og starfsfólk grunnskólanna að fá verkfæri í  hendur til að geta tekist betur á við sorg barna í skólasamfélaginu.  Ína Lóa og Karen Björk sem […]