Haustkransanámskeið

Sorgarmiðstöð ætlar að bjóða upp á haustkransanámskeið fimmtudaginn 14. október frá kl 19.30. Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir ætlar að koma til okkar og kenna okkur helstu handbrögð við að útbúa fallega haustkransa. Við munum panta grunnefni (kransa, vír og pinna) en fólk þarf sjálft að koma með lauf og annað skreytiefni (ber, eriku, lyng eða hvað sem okkur […]