11/09/2022
Arena Gaming

Rafíþróttamót Sorgarmiðstöðvar

Langar þig að spila tölvuleik til góðs og eiga möguleika á að vinna Playstation 5? Þá er kjörið að skrá sig til leiks á FIFA22 mót til styrktar ungmennastarfi Sorgarmiðstöðvar!

Mótið verður haldið sunnudaginn 11.september klukkan 14:00.

Mótið fer fram hjá Arena Gaming, þjóðarleikvangi Íslands í rafíþróttum, og styðja Rafíþróttasamtök Íslands og GameTíví við bakið á mótinu.

Þátttaka á mótinu kostar 3.900 kr.

Til mikils er að vinna en Playstation 5 tölva og FIFA23 eru meðal stærstu vinninga!

Hægt er að vinna til annarra glæsilegra vinninga frá Cintamani, Origo, Brandson, Bestseller, 66°N, Sambíóunum, Nexus, Sportvörum, Altis, Músík og sport, Bætiefnabúllunni, Ölgerðinni og margt margt fleira!

Við hvetjum alla sem gaman hafa af FIFA til að láta þetta mót ekki fram hjá sér fara.

Nánari upplýsingar og skráning er hér

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira