Góði hirðirinn styrkir Sorgarmiðstöð

Á hverju ári veitir SORPA styrki sem tilkomnir eru af ágóða af sölu nytjahluta úr Góða hirðinum. Styrkirnir eru veittir til líknar- og félagasamtaka þar sem forsendan er að styrkurinn nýtist fólki til sjálfshjálpar, svo sem menntunar, endurhæfingar og sjálfsbjargar. Við úthlutun úr styrktarsjóðnum í ár hlaut Sorgarmiðstöð styrk að fjárhæð 1 milljón króna. Pálína […]

Gleðilegt nýtt ár

Sorgarmiðstöð óskar öllum farsældar og gleði á nýju ári og þakkar fyrir samfylgdina og gott samstarf á árinu sem er að líða.Við viljum nýta tækifærið í upphafi nýs árs að þakka kærlega fyrir ómetanlegan stuðning á liðnu ári. Með ykkar framlagi hafið þið hjálpað okkur að hlúa áfram vel að syrgjendum og efla þjónustu Sorgarmiðstöðvar. […]

Sorgarmiðstöð fær styrk frá Landsbankanum

Samfélagsstyrkjum Landsbankans var úthlutað þann 21. desember 2021. Alls hlutu 32 verkefni styrki. Verkefnin sem hlutu styrki eru talin afar fjölbreytt og gagnast fólki á öllum aldri, víða um land. Sorgarmiðstöð var veittur styrkur að upphæð 500.000 kr. sem mun nýtast í myndbandsgerð. Guðrún Jóna fagstjóri tók á móti styrknum rafrænt. Við þökkum Landsbankanum kærlega […]