Heiðursbollinn 2022

Sorgarmiðstöð veitir í annað sinn viðurkenningu fyrir sérstakt framlag í þágu syrgjenda á Íslandi. Að þessu sinni er það félags- og vinnumarkaðsráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson sem hlýtur Heiðursbollann 2022. Bollinn er unnin af Kristínu Sigfríði Garðarsdóttur keramikhönnuði og voru það formaður Karólína Helga Símonardóttir og framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvar Ína Lóa Sigurðardóttir sem afhentu viðurkenninguna. Guðmundur Ingi […]

Erindi fyrir þau sem hafa misst ástvin – Húsavík

Þriðjudaginn þann 11. apríl mun aðili á vegum Sorgarmiðstöðvar, sr. Sindri Geir Óskarsson heimsækja Húsavík og flytja fræðsluerindi um sorg og sorgarviðbrögð. Erindið er kl. 18:00 og staðsett í Bjarnahúsi. Einnig verður kynning á fyrirhuguðu hópastarfi Sorgarmiðstöðvar. Verið öll hjartanlega velkomin. ATH: Þetta erindi er einungis ætlað fullorðnum.