Hugbúnaðarfyrirtækið Taktikal hefur ákveðið að styðja við mikilvægt starf Sorgarmiðstöðvar.
Framvegis verða stjórnarfundargerðir félagsins undirritaðar rafrænt með lausn Taktikal sem kemur sér afar vel þar sem stjórnarfólk félagsins er búsett víðsvegar um landið. Sorgarmiðstöð kann Taktikal bestu þakkir fyrir stuðninginn.
Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvar og Björt Baldvinsdóttir framkvæmdastjóri viðskiptatengsla Taktikal við undirritun samnings.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753