Kristín Lilja Sigurðardóttir

Kristín Lilja er með BSc gráðu í sölu- og markaðsfræðum frá dönskum háskóla en Kristín dvaldi um sinn í Danmörk með fjölskyldu sinni. Þar að auki lauk Kristín MBA námi frá skoskum háskóla vorið 2022 þar sem hún bætti við sig meistaragráðu í stjórnun.  Kristín Lilja hefur víðtæka reynslu í verkefnastjórnun og rekstri en þar […]

Anna Guðný Hermannsdóttir

Anna Guðný er með meistaragráðu í sameindalíffræði og MPM mastersgráðu í verkefnastjórnun frá Háskóla Íslands. Hún hefur áður starfað sem verkefnastjóri hjá bæði Landsvirkjun og Bioeffect. Anna Guðný hefur umsjón og ábyrgð yfir verkefni Sorgarmiðstöðvar Hjálp48. Verkefnið Hjálp48 felur í sér þróun, prófun og innleiðingu á stuðningi við aðstandendur eftir skyndilegan missi ástvinar. Ef fólk […]

Díana Sjöfn Jóhannsdóttir

Díana Sjöfn Jóhannsdóttir er menntuð í bókmenntafræði og ritlist og er með meistaragráðu í menningarfræði. Hún er einnig rithöfundur og hefur gefið út þrjú skáldverk. Díana hefur starfað við ýmis fjölbreytt markaðsstörf, ritstörf, kynningarstörf og við viðburðarstjórnun. Hún starfaði sem markaðsstjóri hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra á árunum 2018 og 2019. Þar á eftir vann […]

Jóhanna María Eyjólfsdóttir

Jóhanna María Eyjólfsdóttir er djákni en hefur einnig lagt stund á nám í Uppeldis- og menntunarfræðum á meistarastigi. Hún var um skeið formaður og framkvæmdastjóri Pieta sjálfsvígsforvarnarsamtaka. Jóhanna María hefur starfað sjálfstætt við sálgæslu og stutt aðstandendur og ástvini í sorg eftir missi.Hún sinnir sjálfboðastarfi hjá Rauða krossinum og er meðlimur í Áfalla- og viðbragðsteymi […]