Jóhanna María Eyjólfsdóttir

Jóhanna María Eyjólfsdóttir er djákni en hefur einnig lagt stund á nám í Uppeldis- og menntunarfræðum á masterstigi. Hún var um skeið formaður og framkvæmdastjóri Pieta sjálfsvígsforvarnarsamtaka. Jóhanna María hefur starfað sjálfstætt við sálgæslu og stutt aðstandendur og ástvini í sorg eftir missi.Hún sinnir sjálfboðastarfi hjá Rauða krossinum og er meðlimur í Áfalla- og viðbragðsteymi […]

Ína Ólöf Sigurðardóttir

Ína Lóa er grunnskólakennari að mennt og hefur starfað sem slíkur til fjölda ára. Hún hefur tekið diplómanám í hugrænni atferlismeðferð, útskrifast sem markþjálfi og tekið ýmis námskeið er tengajst sorg og áföllum barna og fullorðinna. Ína missti fyrsta barn sitt á meðgöngu árið 2002 og eiginmann eftir langvarandi veikindi árið 2012. Árið 2013 stofnaði […]

Guðrún Þóra Arnardóttir

Guðrún Þóra er menntaður lögfræðingur og starfaði sem slíkur í nokkur ár. Hún er einnig útskrifaður markþjálfi og hefur boðið upp á hópmarkþjálfun. Guðrún Þóra hefur verið meðlimur í Hringnum í hartnær áratug og situr nú í stjórn félagsins ásamt því að vera varaformaður þess. Guðrún Þóra sinnir fjáröflunar og markaðsmálum Sorgarmiðstöðvar ásamt því að […]