Erfitt að vera syrgjandi og kalla eftir aðstoð

„Það er mjög erfitt að vera syrgj­andi og taka upp sím­ann og kalla eft­ir aðstoð. Það er miklu betra ef hún býðst okk­ur,“ seg­ir Ína og hvet­ur þá sem eiga syrgj­andi ást­vini að vera dug­leg­ir við að bjóða fram aðstoð sína, þá sér­stak­lega nú þegar jól­in eru á næsta leyti.  

„Fannst ég lengi að tjasla mér saman“

„Þú ert að missa sálu­fé­laga þinn og oft ein­hvern veg­inn helm­ing­inn af sjálf­um þér,“ lýs­ir Ína Lóa makam­issin­um en árið 2012 lést eig­inmaður henn­ar og barns­faðir eft­ir stutta en erfiða bar­áttu við æxli í heila.  „Ég man þess­ar setn­ing­ar sem maður fékk að heyra svo oft: „Þú ert svo dug­leg og þú ert svo mik­il hetja,“ […]

Viltu í alvöru deyja? Þáttur 4.

Lóa Pind ræðir við aðstandendur þeirra sem hafa svipt sig lífi. Hvað getum við gert til að hjálpa fólki sem finnst dauðinn betri kostur en lífið sjálft?

Viltu í alvöru deyja? Þáttur 3.

Lóa Pind ræðir við aðstandendur þeirra sem hafa svipt sig lífi. Hvað getum við gert til að hjálpa fólki sem finnst dauðinn betri kostur en lífið sjálft?

Viltu í alvöru deyja? Þáttur 2.

Lóa Pind ræðir við aðstandendur þeirra sem hafa svipt sig lífi. Hvað getum við gert til að hjálpa fólki sem finnst dauðinn betri kostur en lífið sjálft?

Viltu í alvöru deyja? Þáttur 1.

Lóa Pind ræðir við aðstandendur þeirra sem hafa svipt sig lífi. Hvað getum við gert til að hjálpa fólki sem finnst dauðinn betri kostur en lífið sjálft?

Spjallið með Góðvild

Ína framkvæmdastýra Sorgarmiðstöðvar var í einlægu spjalli hjá Góðvild. Ína ræddi meðal annars um eigin missi, mikilvægi sorgarúrvinnslu, hópastörf, sorgarorlof og Sorgarmiðstöðina. Við mælum með því að horfa.

Manni má líða alls konar

„Svo snerist þetta ekki bara um mína líðan. Ég þurfti að huga að því hvernig best væri að hjálpa eldri dóttur minni sem þurfti að takast á við þennan missi á sinn hátt. Úr þessu varð Dagbókin mín eða Þakklætisdagbókin sem er ætluð til að hjálpa þeim sem á þurfa að halda að æfa hugann […]

Sorgin er búin til úr ást

„Sorg er í rauninni fallegasta tilfinningin af því að hún er búin til úr ást. Það er ekki hægt að syrgja nema að hafa elskað og ég er ofsalega þakklát fyrir það,“ segir Íris Birgisdóttir. Hún missti manninn sinn, Kolbein Einarsson, í maí 2019.

Það er engin skömm að því að vera þunglyndur

„Það er gríðarlega mikilvægt að börn og unglingar sem ganga í gegnum erfiðleika fái þann stuðning sem þeir þurfa. Það verður að vera hægt að tala um málin og leysa þau svo fólk þurfi ekki að burðast með erfiðleikana fram á fullorðinsár. Þá getur jafnvel verið of seint að bregðast við.“ Þetta segir Dagný Maggýjar […]

„Hvernig feilaru mest sem móðir? Þegar barnið þitt vill ekki lifa.“

„Það hvarflaði aldrei að mér í alvörunni að þetta myndi gerast, maður upplifir þetta sem svo mikinn feil, hvernig feilaru mest sem móðir? Þegar að barnið þitt vill ekki lifa. Ég er að feila því ég get ekki lagað barnið mitt sem er veikt“ Segir Eva Skarpaas móðir Gabríels Jaelon Skarpaas Culver sem svipti sig […]

Sjálfsvíg ekki annað en eitthvað sem gerist í kjölfar veikinda.

„Það er ekki sjálfgefið að maður komist í gegnum þetta“ segir Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir sem missti sextán ára son í sjálfsvíg árið 2010 en sjálf hefur hún á undanförnum árum lagt áherslu á að vera til staðar fyrir aðra sem lent hafa í sömu sporum. Hún segir umræðuna um sjálfsvíg vera skammt á veg komna […]

Ákváðu að hafna meðferð og njóta lífsins

Kristín Þórsdóttir, ekkja Kristjáns Björns Tryggvasonar, sem lést 36 ára gamall úr krabbameini, segir að það hafi verið þeim erfið ákvörðun að hætta meðferð. „En í rauninni vorum við alltaf á því að velja að líða vel og lifa á meðan við værum lifandi. Þetta var bara ótrúlega rétt ákvörðun fannst okkur svo þegar við […]

Erfiðast að segja börnunum frá sjálfsvígi föður þeirra.

„Það er ferli að sættast við þetta hörmulega áfall“ segir Sigurbjörg Sara Bergsdóttir, ráðgjafi, sem vill opna umræðuna um sjálfsvíg á Íslandi. Sigurbjörg þekkir sjálf þá miklu sorg sem fylgir sjálfsvígum en fyrrverandi eiginmaður hennar og barnsfaðir svipti sig lífi fyrir sex árum. Við heyrum sögu Sigurbjargar í Íslandi í dag.