Viltu í alvöru deyja? Þáttur 4.

Lóa Pind ræðir við aðstandendur þeirra sem hafa svipt sig lífi. Hvað getum við gert til að hjálpa fólki sem finnst dauðinn betri kostur en lífið sjálft?

Viltu í alvöru deyja? Þáttur 3.

Lóa Pind ræðir við aðstandendur þeirra sem hafa svipt sig lífi. Hvað getum við gert til að hjálpa fólki sem finnst dauðinn betri kostur en lífið sjálft?

Viltu í alvöru deyja? Þáttur 2.

Lóa Pind ræðir við aðstandendur þeirra sem hafa svipt sig lífi. Hvað getum við gert til að hjálpa fólki sem finnst dauðinn betri kostur en lífið sjálft?

Viltu í alvöru deyja? Þáttur 1.

Lóa Pind ræðir við aðstandendur þeirra sem hafa svipt sig lífi. Hvað getum við gert til að hjálpa fólki sem finnst dauðinn betri kostur en lífið sjálft?

Spjallið með Góðvild

Ína framkvæmdastýra Sorgarmiðstöðvar var í einlægu spjalli hjá Góðvild. Ína ræddi meðal annars um eigin missi, mikilvægi sorgarúrvinnslu, hópastörf, sorgarorlof og Sorgarmiðstöðina. Við mælum með því að horfa.

Manni má líða alls konar

„Svo snerist þetta ekki bara um mína líðan. Ég þurfti að huga að því hvernig best væri að hjálpa eldri dóttur minni sem þurfti að takast á við þennan missi á sinn hátt. Úr þessu varð Dagbókin mín eða Þakklætisdagbókin sem er ætluð til að hjálpa þeim sem á þurfa að halda að æfa hugann […]

Sorgin er búin til úr ást

„Sorg er í rauninni fallegasta tilfinningin af því að hún er búin til úr ást. Það er ekki hægt að syrgja nema að hafa elskað og ég er ofsalega þakklát fyrir það,“ segir Íris Birgisdóttir. Hún missti manninn sinn, Kolbein Einarsson, í maí 2019.

Það er engin skömm að því að vera þunglyndur

„Það er gríðarlega mikilvægt að börn og unglingar sem ganga í gegnum erfiðleika fái þann stuðning sem þeir þurfa. Það verður að vera hægt að tala um málin og leysa þau svo fólk þurfi ekki að burðast með erfiðleikana fram á fullorðinsár. Þá getur jafnvel verið of seint að bregðast við.“ Þetta segir Dagný Maggýjar […]