Sorgin fer ekki, hún lifir með manni

Við höfum flest einhvern tíman á lífsleiðinni upplifað sorg. Sorgin fer ekki, hún lifir með manni. Í hlaðvarpinu „Fokk ég er með krabbamein“ ræðir Sigríður Þóra við séra Vigfús Bjarna og Ínu Ólöfu framkvæmdarstjóra Sorgarmidstod, sem bæði eru sammála um mikilvægi sorgarúrvinnslu, þó svo að hver og einn takist á við sorgina á mismunandi hátt.

Segðu mér með Ínu Lóu og Evu Dís

Einlægt og fallegt samtal í þættinum Segðu mér við þær Ínu Lóu framkvæmdastjóra Sorgarmiðstöðvar og Evu Dís. Þær koma inn umræðuna um dauðann og þennan vandræðagang í kringum hann. Hvað er það sem við viljum eftir okkar dag ? Höfum við komið óskum okkar á framfæri? Ef ekki, afhverju ekki? Og margt fleira áhugavert sem […]

Leyfðu þér að kynnast hinum látna

Karólína Helga stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar fór í einlægt spjalli við Olgu Björt í nýju hlaðvarpi sem kallast Plássið. Þar gefur hún m.a. nokkur ráð til þeirra sem vilja styðja betur við bakið á syrgjendum.

Spjallið með Góðvild

Ína framkvæmdastýra Sorgarmiðstöðvar var í einlægu spjalli hjá Góðvild. Ína ræddi meðal annars um eigin missi, mikilvægi sorgarúrvinnslu, hópastörf, sorgarorlof og Sorgarmiðstöðina. Við mælum með því að horfa.