Skyndilegur missir

Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir verkefna- og fagstjóri hjá Sorgarmiðstöð fjallar í þessari grein um vöntun á samræmdum stuðningi fyrir þau sem missa skyndilega og vilja Sorgarmiðstöðvar að vinna að því að faglegur stuðningur standi fólki til boða innan 48 klst frá missi. Fjallað var um verkefnið Hjálp48 á ráðstefnu Sorgarmiðstöðvar um skyndilegan missi þann 31. ágúst […]

Sorgar­mið­stöð vill þjónusta alla syrgj­endur, óháð bú­setu

Stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar skrifar grein sem birt var á Vísi. Þar ræðir hún von okkar um að geta tekið betur utan um syrgjendur á landsbyggðinni en einnig um að starfsemin okkar sé takmörkunum háð þar sem Sorgrmiðstöð er einungis rekin á styrkjum. Það er almennur misskilningur út í samfélaginu að miðstöðin sé á fjárlögum eða hafi […]

Þegar sorgin bankaði upp á hjá mér

Ingunn Eir Andrésdóttir missti pabba sinn skyndilega fyrir tveimur árum. Í þessari fallegu grein setur hún í orð þá sáru upplifun að missa ástvin. “Það var eins og veröldinni væri kippt undan okkur og við í lausu lofti hrapandi í dýpsta og myrkasta hyldýpi. Ég fékk verkefni sem enginn vill eða getur hugsað sér, verkefni […]

„Þetta er mjög flókin sorg að vinna með“

„Alþjóðaheil­brigðismála­stofn­un­in seg­ir að við hvert sjálfs­víg sitji 135 ein­stak­ling­ar eft­ir veru­lega slegn­ir,“ seg­ir Guðrún Jóna Guðlaugs­dótt­ir, verk­efna­stjóri á lýðheilsu­sviði hjá embætti land­lækn­is, í sam­tali við mbl.is og bend­ir á að ef tal­an 40 er marg­földuð með 135 komi í ljós að þeir sem verði fyr­ir áhrif­um af sjálfs­víg­um að meðaltali á ári hverju séu á […]

Þegar gleðin breytist í sorg

„Það getur verið erfitt fyrir aðstandendur þeirra sem missa á meðgöngu að vita hvernig á að bregðast við, hvað er „hjálplegt“ að segja eða gera. Samúð og samkennd eru grunnur að samskiptum í sorg, en það er líka skiljanlegt að fólk finni fyrir minnimáttarkennd þegar „hið ómögulega“ gerist, að barn deyi á undan foreldrum, þá […]

„Ert þú þá mamma og pabbi?“

Einlæg grein eftir Silju Úlfarsdóttur þar sem hún ræðir sorg barna og deilir reynslu sinni og drengjanna af því hvernig sorgin hefur áhrif á daglegt líf barna.

Tár, bros og krabbamein

„Þessi tími hefur verið mikill skóli. Dauðinn (köllum hann Pétur, það er þægilegra) er órjúfanlegur partur af lífinu. Við eigum það þó til að leggja okkur fram við að virða hann af vettugi og veigra okkur við að hugsa um hann því mikið óskaplega er hann óþægilegur. Ég er sek um það sama, ég er […]

Í minningu látinna

Það er mikilvægt í allri sorgarúrvinnslu að búa til framtíðartengsl við þann sem er farinn. Þannig fylgir ástvinur okkur ávallt.

Að fá sorgina í heimsókn

,,Og í gær að þá áttaði ég mig á því að sorgin hafði komið í heimsókn. Sorgin heimsækir okkur öll á þessu ferðalagi sem lífið er.“

Var sjálfur sex ára þegar faðir minn dó

Börnin skilja meira en við höldum: Ómar í leikritinu áttar sig á því að amma hans sé veik. Hún er með langvinna lungnateppu og Ómar byrjar að leita að skýringum á þeim hugtökum. Hann lendir í ævintýrum og með áhorfendum þar sem hann uppgötvar hann fleiri torskilin orð og lærir að skilja þau. „Við fáum […]

Leitin að hamingjunni

„Þegar ég var 11 ára gamall, nýbúinn að missa mömmu, hófst leitin að hamingjunni. Auðvitað hófst leitin ekki með markvissum hætti, en allt í einu var framtíðarsýnin gjörbreytt. Þegar maður er 11 ára gamall hefur maður ekki hugsað út í lífið án foreldra sinna sem höfðu verið til staðar fram að því. Að á einhverjum […]

Bjargráð í sorg – enginn töfrasproti eftir missi

„Það er enginn töfrasproti og það er ekkert sem gerist ókeypis í þessu. Þetta er erfitt úrvinnsluferli sem verður að fá að eiga sér stað,“ segir Sigurbjörg Sara, sérfræðingur í áfallafræðum, um hvað gerist þegar fólk upplifir missi og ferlið sem tekur við.

Dauðinn og jólin

„Dauðinn á ekki að vera eitthvað sem við óttumst. Dauðinn á að vera tenging okkar við lífið. Hann á að minna okkur á það hversu heppin við erum að vera á lífi. Hann á að minna okkur á það að lifa hvern dag eins og hann sé okkar síðasti. Af því að við vitum aldrei […]

Mikil þörf fyrir aðstoð við syrgjendur

Í sept­em­ber var eitt ár liðið frá stofn­un Sorg­armiðstöðvar­inn­ar. Fram­kvæmda­stjóri miðstöðvar­inn­ar, Ína Ólöf Sig­urðardótt­ir, seg­ir að mik­il þörf sé í þjóðfé­lag­inu á stuðningi við syrgj­end­ur. Hið op­in­bera geri margt rétt en hins veg­ar sé margt sem þurfi að gera bet­ur.