Þegar gleðin breytist í sorg

„Það getur verið erfitt fyrir aðstandendur þeirra sem missa á meðgöngu að vita hvernig á að bregðast við, hvað er „hjálplegt“ að segja eða gera. Samúð og samkennd eru grunnur að samskiptum í sorg, en það er líka skiljanlegt að fólk finni fyrir minnimáttarkennd þegar „hið ómögulega“ gerist, að barn deyi á undan foreldrum, þá […]
Að leyfa sér að líða

Arnar Sveinn Geirsson skrifar fallega grein um móðurmissinn.
Opnar sig í fyrsta sinn um dótturmissinn:„Það er ekki til sorglegri sjón en móðir með látið barn sitt í fanginu“

“Þú telur þér trú um að læknarnir hafi rangt fyrir sér. Að mann sé að dreyma. Dawn sagði að hún hefði fundið Poppy hreyfa sig þennan dag. Það er víst svo að legvatnið hreyfist þannig að það er eins og barnið sé enn á lífi. Um stund vakna falskar vonir,” skrifar söngvarinn. Ákveðið var að […]
Enginn vill deyja en alltof margir treysta sér ekki til að lifa

Arna Pálsdóttir talar opinskátt um sjálfsvíg föður síns, áhrifin sem það hafði á hana og umræðuna um sjálfsvíg í þjóðfélaginu.
„Ert þú þá mamma og pabbi?“

Einlæg grein eftir Silju Úlfarsdóttur þar sem hún ræðir sorg barna og deilir reynslu sinni og drengjanna af því hvernig sorgin hefur áhrif á daglegt líf barna.
Tár, bros og krabbamein

„Þessi tími hefur verið mikill skóli. Dauðinn (köllum hann Pétur, það er þægilegra) er órjúfanlegur partur af lífinu. Við eigum það þó til að leggja okkur fram við að virða hann af vettugi og veigra okkur við að hugsa um hann því mikið óskaplega er hann óþægilegur. Ég er sek um það sama, ég er […]
Í minningu látinna

Það er mikilvægt í allri sorgarúrvinnslu að búa til framtíðartengsl við þann sem er farinn. Þannig fylgir ástvinur okkur ávallt.
Að læra að lifa með sorginni

Berta Þórhalladóttir skrifar um Jákvæða sálfræði og sorg.
Að fá sorgina í heimsókn

,,Og í gær að þá áttaði ég mig á því að sorgin hafði komið í heimsókn. Sorgin heimsækir okkur öll á þessu ferðalagi sem lífið er.“
Ég missti þann förunaut sem hefði fylgt mér alla ævi

Systkini missa lífsförunaut þegar þau missa. Vigdís Finnbogadóttir fjallar um litla bróður sinn Þorvald sem lést af slysförum. Hún segir frá uppvextinum og forsetatíð sinni í heimildarmyndinni Vigdís forseti.