Skyndilegur missir

Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir verkefna- og fagstjóri hjá Sorgarmiðstöð fjallar í þessari grein um vöntun á samræmdum stuðningi fyrir þau sem missa skyndilega og vilja Sorgarmiðstöðvar að vinna að því að faglegur stuðningur standi fólki til boða innan 48 klst frá missi. Fjallað var um verkefnið Hjálp48 á ráðstefnu Sorgarmiðstöðvar um skyndilegan missi þann 31. ágúst […]
Að styðja við foreldra/forráðamenn í sorg þá erum við að styðja börnin

„Ungt fólk sem missir maka sinn snemma á lífsleiðinni frá ungum börnum, er sá hópur sem sérstaklega þarf að huga að“ segir Karólína Helga Símonardóttir stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar í grein sinni um frumvarp um sorgarleyfi vegna makamissis.
„Hér eru færðar þakkir fyrir hið góða starf Sorgarmiðstöðvar

Takk fyrir falleg orð í okkar garð kæra Alma Möller ❤
Sorgarmiðstöð vill þjónusta alla syrgjendur, óháð búsetu

Stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar skrifar grein sem birt var á Vísi. Þar ræðir hún von okkar um að geta tekið betur utan um syrgjendur á landsbyggðinni en einnig um að starfsemin okkar sé takmörkunum háð þar sem Sorgrmiðstöð er einungis rekin á styrkjum. Það er almennur misskilningur út í samfélaginu að miðstöðin sé á fjárlögum eða hafi […]
Þegar sorgin bankaði upp á hjá mér

Ingunn Eir Andrésdóttir missti pabba sinn skyndilega fyrir tveimur árum. Í þessari fallegu grein setur hún í orð þá sáru upplifun að missa ástvin. “Það var eins og veröldinni væri kippt undan okkur og við í lausu lofti hrapandi í dýpsta og myrkasta hyldýpi. Ég fékk verkefni sem enginn vill eða getur hugsað sér, verkefni […]
„Sorg er ekki flensa. Hún er helvíti sem enginn hressist af“

,,Ekki spyrja aðstandendur hvort að sá sem hefur nýlega misst einhvern nákominn, maka eða barn, sé að „hressast“. Sorg er ekki flensa. Hún er helvíti sem enginn hressist af heldur lærir að lifa með“
„Þetta er mjög flókin sorg að vinna með“

„Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að við hvert sjálfsvíg sitji 135 einstaklingar eftir verulega slegnir,“ segir Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, verkefnastjóri á lýðheilsusviði hjá embætti landlæknis, í samtali við mbl.is og bendir á að ef talan 40 er margfölduð með 135 komi í ljós að þeir sem verði fyrir áhrifum af sjálfsvígum að meðaltali á ári hverju séu á […]
Þegar gleðin breytist í sorg

„Það getur verið erfitt fyrir aðstandendur þeirra sem missa á meðgöngu að vita hvernig á að bregðast við, hvað er „hjálplegt“ að segja eða gera. Samúð og samkennd eru grunnur að samskiptum í sorg, en það er líka skiljanlegt að fólk finni fyrir minnimáttarkennd þegar „hið ómögulega“ gerist, að barn deyi á undan foreldrum, þá […]
Að leyfa sér að líða

Arnar Sveinn Geirsson skrifar fallega grein um móðurmissinn.
Opnar sig í fyrsta sinn um dótturmissinn:„Það er ekki til sorglegri sjón en móðir með látið barn sitt í fanginu“

“Þú telur þér trú um að læknarnir hafi rangt fyrir sér. Að mann sé að dreyma. Dawn sagði að hún hefði fundið Poppy hreyfa sig þennan dag. Það er víst svo að legvatnið hreyfist þannig að það er eins og barnið sé enn á lífi. Um stund vakna falskar vonir,” skrifar söngvarinn. Ákveðið var að […]