Sorgar­mið­stöð vill þjónusta alla syrgj­endur, óháð bú­setu

Stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar skrifar grein sem birt var á Vísi. Þar ræðir hún von okkar um að geta tekið betur utan um syrgjendur á landsbyggðinni en einnig um að starfsemin okkar sé takmörkunum háð þar sem Sorgrmiðstöð er einungis rekin á styrkjum. Það er almennur misskilningur út í samfélaginu að miðstöðin sé á fjárlögum eða hafi […]

Þegar sorgin bankaði upp á hjá mér

Ingunn Eir Andrésdóttir missti pabba sinn skyndilega fyrir tveimur árum. Í þessari fallegu grein setur hún í orð þá sáru upplifun að missa ástvin. “Það var eins og veröldinni væri kippt undan okkur og við í lausu lofti hrapandi í dýpsta og myrkasta hyldýpi. Ég fékk verkefni sem enginn vill eða getur hugsað sér, verkefni […]

„Þetta er mjög flókin sorg að vinna með“

„Alþjóðaheil­brigðismála­stofn­un­in seg­ir að við hvert sjálfs­víg sitji 135 ein­stak­ling­ar eft­ir veru­lega slegn­ir,“ seg­ir Guðrún Jóna Guðlaugs­dótt­ir, verk­efna­stjóri á lýðheilsu­sviði hjá embætti land­lækn­is, í sam­tali við mbl.is og bend­ir á að ef tal­an 40 er marg­földuð með 135 komi í ljós að þeir sem verði fyr­ir áhrif­um af sjálfs­víg­um að meðaltali á ári hverju séu á […]

Þegar gleðin breytist í sorg

„Það getur verið erfitt fyrir aðstandendur þeirra sem missa á meðgöngu að vita hvernig á að bregðast við, hvað er „hjálplegt“ að segja eða gera. Samúð og samkennd eru grunnur að samskiptum í sorg, en það er líka skiljanlegt að fólk finni fyrir minnimáttarkennd þegar „hið ómögulega“ gerist, að barn deyi á undan foreldrum, þá […]

„Ert þú þá mamma og pabbi?“

Einlæg grein eftir Silju Úlfarsdóttur þar sem hún ræðir sorg barna og deilir reynslu sinni og drengjanna af því hvernig sorgin hefur áhrif á daglegt líf barna.