Skyndilegur missir

Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir verkefna- og fagstjóri hjá Sorgarmiðstöð fjallar í þessari grein um vöntun á samræmdum stuðningi fyrir þau sem missa skyndilega og vilja Sorgarmiðstöðvar að vinna að því að faglegur stuðningur standi fólki til boða innan 48 klst frá missi. Fjallað var um verkefnið Hjálp48 á ráðstefnu Sorgarmiðstöðvar um skyndilegan missi þann 31. ágúst […]

Sorgar­mið­stöð vill þjónusta alla syrgj­endur, óháð bú­setu

Stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar skrifar grein sem birt var á Vísi. Þar ræðir hún von okkar um að geta tekið betur utan um syrgjendur á landsbyggðinni en einnig um að starfsemin okkar sé takmörkunum háð þar sem Sorgrmiðstöð er einungis rekin á styrkjum. Það er almennur misskilningur út í samfélaginu að miðstöðin sé á fjárlögum eða hafi […]

Þegar sorgin bankaði upp á hjá mér

Ingunn Eir Andrésdóttir missti pabba sinn skyndilega fyrir tveimur árum. Í þessari fallegu grein setur hún í orð þá sáru upplifun að missa ástvin. “Það var eins og veröldinni væri kippt undan okkur og við í lausu lofti hrapandi í dýpsta og myrkasta hyldýpi. Ég fékk verkefni sem enginn vill eða getur hugsað sér, verkefni […]

„Þetta er mjög flókin sorg að vinna með“

„Alþjóðaheil­brigðismála­stofn­un­in seg­ir að við hvert sjálfs­víg sitji 135 ein­stak­ling­ar eft­ir veru­lega slegn­ir,“ seg­ir Guðrún Jóna Guðlaugs­dótt­ir, verk­efna­stjóri á lýðheilsu­sviði hjá embætti land­lækn­is, í sam­tali við mbl.is og bend­ir á að ef tal­an 40 er marg­földuð með 135 komi í ljós að þeir sem verði fyr­ir áhrif­um af sjálfs­víg­um að meðaltali á ári hverju séu á […]

Þegar gleðin breytist í sorg

„Það getur verið erfitt fyrir aðstandendur þeirra sem missa á meðgöngu að vita hvernig á að bregðast við, hvað er „hjálplegt“ að segja eða gera. Samúð og samkennd eru grunnur að samskiptum í sorg, en það er líka skiljanlegt að fólk finni fyrir minnimáttarkennd þegar „hið ómögulega“ gerist, að barn deyi á undan foreldrum, þá […]