Gönguhópurinn SKREF fyrir SKREF

Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF fyrir SKREF býður reglulega upp á skipulagðar göngur. Þann 9. maí munum við ganga saman í Elliðaárdalnum. Við ætlum að hittast við „Hitt húsið, Rafstöðvarvegi 7-9“. Til þess að beygja inn á Rafstöðvarveg þá er tekin fyrsta malbikaða hægri beygjan í Ártúnsbrekkunni á leið til austurs. Gangan hefst stundvíslega kl. 17:00 og munum við labba góðan hring, ekki […]

Gönguhópurinn SKREF fyrir SKREF

Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF fyrir SKREF býður reglulega upp á skipulagðar göngur. Þann 11. apríl munum við ganga í kringum Vífilstaðavatn. Lengd göngu er um 3 km og er gengið á stígum. Lagt verður af stað kl. 17:00 frá fyrsta bílastæðinu sem komið er að við vatnið eftir hægri beygju á gatnamótunum þegar keyrt hefur verið framhjá Vífilsstöðum. Munið að koma klædd […]

Yoga Nidra

Rannsóknir hafa bent til þess að ein klukkustund í Yoga Nidra geti jafngilt 4 tímum í svefni. Nidra þýðir svefn og yoga þýðir eining, þannig þýðir Yoga Nidra vakandi svefn þar sem meðvitundin er vakandi en líkaminn fær djúpa hvíld á meðan hugurinn hvílir í djúpri kyrrð. Nánari lýsing:Mæting er kl. 20:00 í Augað sal Sorgarmiðstöðvar á 4. hæð. […]

„Ég hleyp,, samtal eftir sýningu

Borgarleikhúsið og Sorgarmiðstöð bjóða upp á samtal eftir sýninguna „Ég hleyp,, þann 7. apríl Frá Sorgarmiðstöð koma þau Steinunn Sigurþórsdóttir og Gunnar Lúðvík Gunnarsson en þau eiga bæði að baki þá sáru reynslu að hafa misst barn. Frá Borgarleikhúsinu sitja fyrir svörum þau Gísli Örn Garðarsson leikari, Harpa Arnardóttir leikstjóri, Maríanna Clara Lúthersdóttir dramatúrg Borgarleikhússins […]

Gönguhópurinn SKREF fyrir SKREF – FRESTAÐ

Því miður þarf að fresta göngunni vegna veðurs Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF fyrir SKREF býður reglulega upp á skipulagðar göngur. Þann 14. mars munum við ganga í kringum Vífilstaðavatn. Lengd göngu er um 3 km og er gengið á stígum. Lagt verður af stað kl. 17:00 frá fyrsta bílastæðinu sem komið er að við vatnið eftir hægri beygju á gatnamótunum þegar keyrt […]

Gönguhópurinn SKREF fyrir SKREF

Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF fyrir SKREF býður upp á skipulagðar göngur einu sinni í mánuði. Fyrsta ganga ársins verður mánudaginn 24. janúar en þá ætlum við að ganga saman hringinn í kringum Rauðavatn. Þetta er þægileg ganga fyrir alla og sléttlendi. Við hittumst kl. 17:00 við vatnið s.s. þegar keyrt er að Morgunblaðshúsinu, kemur malarafleggjari sem er eltur […]

Yoga Nidra

Rannsóknir hafa bent til þess að ein klukkustund í Yoga Nidra geti jafngilt 4 tímum í svefni. Nidra þýðir svefn og yoga þýðir eining, þannig þýðir Yoga Nidra vakandi svefn þar sem meðvitundin er vakandi en líkaminn fær djúpa hvíld á meðan hugurinn hvílir í djúpri kyrrð. Nánari lýsing:Yoga Nidra mæting kl. 20:30 í Lungað sal Sorgarmiðstöðvar. Sigrún Yoga […]

Meðgöngumissir – Gleyméreispjall og djúpslökun

Þegar við upplifum áfall og sorg er oft hjálplegt að komast í kynni við og hitta aðra sem eru í sömu sporum, finna skilning og stuðning þeirra sem deila reynslu.Gleymérei ætlar að bjóða upp á samverustund fyrir þau sem hafa misst barn á meðgöngu. Við byrjum stundina á djúpslökun (Yoga Nidra) og ætlum svo að […]

Yoga Nidra djúpslökun

Það er því miður orðið fullt á þennan viðburð Sigrún Jónsdóttir Yoga Nidra kennari hefur undanfarin jól boðið Sorgarmiðstöð upp á Yoga Nidra djúpslökun fyrir syrgjendur þar sem hún gefur vinnuna sína í desember. Við erum henni afar þakklát og stuðningur sem þessi nýtitst okkur ávallt þar sem Sorgarmiðstöð er enn einungis rekin á styrkjum. […]

Aðventustund fyrir syrgjendur – AFLÝST

VEGNA COVID HEFUR VERIÐ TEKIN ÁKVÖRÐUN UM AÐ AFLÝSA ÞESSUM VIÐBURÐI Oft er erfitt að horfa fram til jóla þegar ástvinur hefur fallið frá. Um árabil hafa sorgarsamtök, Landspítalinn og Þjóðkirkjan boðið þeim sem nýlega hafa misst ástvin til samkomu á aðventunni. Þetta hefur verið stund kærleika og huggunar fyrir syrgjendur í aðdraganda jóla. Nánari […]