Gönguhópurinn SKREF FYRIR SKREF – FRESTAÐ

Göngunni hefur verið frestað vegna aðstæðna. Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF FYRIR SKREF býður upp á skipulagðar göngur fyrsta þriðjudag í mánuði. Þegar við upplifum áfall eins og ástvinamissi er flestum hjálplegt að komast í kynni við og hitta aðra sem eru í sömu sporum, finna skilning og stuðning þeirra sem deila reynslu. Það er sumt sem getur hjálpað […]

Gönguhópurinn SKREF FYRIR SKREF – FRESTAÐ

Í LJÓSI AÐSTÆÐNA ÞURFUM VIÐ ÞVÍ MIÐUR AÐ FRESTA GÖNGUNNI Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF FYRIR SKREF býður upp á skipulagðar göngur fyrsta þriðjudag í mánuði. Þriðja ganga hópsins verður í Öskjuhlíð. Nánari upplýsingar koma síðar. Þegar við upplifum áfall eins og ástvinamissi er flestum hjálplegt að komast í kynni við og hitta aðra sem eru í sömu sporum, […]

Gönguhópurinn SKREF FYRIR SKREF – FRESTAÐ

Í LJÓSI AÐSTÆÐNA ÞURFUM VIÐ ÞVÍ MIÐUR AÐ FRESTA GÖNGUNNI Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF FYRIR SKREF býður upp á skipulagðar göngur fyrsta þriðjudag í mánuði. Þegar við upplifum áfall eins og ástvinamissi er flestum hjálplegt að komast í kynni við og hitta aðra sem eru í sömu sporum, finna skilning og stuðning þeirra sem deila reynslu. […]

Gönguhópurinn SKREF FYRIR SKREF

Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF FYRIR SKREF býður upp á skipulagðar göngur fyrsta þriðjudag í mánuði. Fyrsta ganga hópsins verður í kringum Hvaleyrarvatn og nágrenni. Létt ganga til að byrja með en lengd göngunnar er um 5 km. Við hittumst á fyrsta bílastæðinu við vatnið þegar komið er frá Kaldárselsvegi. Þegar við upplifum áfall eins og ástvinamissi […]

Leiðisskreytingar – Birta

Birta er félagsskapur foreldra og forráðamanna barna og ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust. Leiðisskreytingardagur fyrir fjölskyldur og félagsmenn Birtu hefur verið einn best sótti viðburður félagsins á ári hverju. Þann 22. nóvember ætlar hópurinn að koma saman og gera fallegar skreytingar á leiði barna sinna með fjölskyldunni. Allt efni til skreytinga er í boði og […]

Yoga Nidra Djúpslökun

Sigrún Jónsdóttir Yoga Nidra kennari og Sorgarmiðstöð ætla að bjóða syrgjendum upp á djúpslökun í amstri jólanna þeim að kostnaðarlausu. Tvær dagsetningar eru í boði, 17. og 19. desember. Skráning hér: Rannsóknir hafa bent til þess að ein klukkustund í Yoga Nidra geti jafngilt 4 tímum í svefni. Nidra þýðir svefn og yoga þýðir eining, […]

Samtal eftir sýningu á leikverkinu Eitur.

Eitur er hollenskt leikrit sem hefur farið sigurför um heiminn undanfarinn áratug og verið þýtt á yfir tuttugu tungumál. Persónur verksins eru tvær, hann og hún og eru einskonar táknmyndir ólíkra leiða til að takast á við áföll. Hilmir Snær og Nína Dögg takast á við kyngimögnuð hlutverk í margverðlaunuðu leikriti um sorgina í ástinni […]

Jólabingó Ljónshjarta

Ljónshjarta heldur jólabingó laugardaginn 7. desember frá kl.16-18 í Lífsgæðasetrinu Hafnarfirði. Glæsilegir vinningar í boði. Bingóspjaldið kostar 500 kr. og rennur allur ágóðinn í styrktarsjóðinn “Að grípa Ljónshjartabörn,, en sjóðurinn greiðir niður allan sálfræðikostnað fyrir börn sem hafa misst foreldri. ATH: Einungis er tekið við reiðufé fyrir bingóspjöldum. Ljónshjarta ætlar að bjóða upp á smákökur, […]

Samvera á aðventu fyrir syrgjendur

Oft er erfitt að horfa fram til jóla þegar ástvinur hefur fallið frá. Samveran er sérstaklega hugsuð til þess að styðja fólk í þessum aðstæðum. Jólasálmar Kórsöngur Hugvekja Sr. Eysteinn Orri Gunnarsson, sjúkrahúsprestur sér um hugvekjuna. Kirkjugestir geta tendrað ljós og minnst þannig látinna ástvina sinna. Að semveru lokinni verða léttar veitingar inn í safnaðarheimili […]

Ljónshjartaspjall

Félagsmenn Ljónshjarta (ungar ekkjur og ekklar 20-50 ára) ætla að hittast og eiga notalega stund saman. Ljónshjartaspjall er haldið annan hvern mánuð og mismunandi málefni rædd. Að þessu sinni er umræðuefnið hátíðirnar sem eru á næsta leiti. Frá kl. 20-22