Gönguhópurinn SKREF fyrir SKREF

Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF fyrir SKREF býður upp á skipulagðar göngur einu sinni í mánuði. Miðvikudaginn 10. nóvember ætlum við að ganga í Öskjuhlíðinni. Við ætlum að leggja af stað kl. 17:00 frá bílastæðinu við Perluna. Við munum ganga saman hring um Öskjuhlíðina og er áætluð lengd göngu um 3 km. Mikilvægt er að koma klædd eftir veðri […]

Gönguhópurinn SKREF fyrir SKREF

Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF fyrir SKREF býður upp á skipulagðar göngur einu sinni í mánuði. Þann 6. október munum við ganga í kringum Vífilstaðavatn. Lengd göngu er um 3 km og er gengið á stígum. Lagt verður af stað kl. 17:00 frá fyrsta bílastæðinu sem komið er að við vatnið eftir hægri beygju á gatnamótunum þegar keyrt hefur […]

Gönguhópurinn SKREF fyrir SKREF

Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF fyrir SKREF býður upp á skipulagðar göngur einu sinni í mánuði. Fyrsta ganga haustsins verður miðvikudaginn 15. september en þá munum við ganga í kringum Hvaleyrarvatn. Lengd göngunnar er um 3 km og er þetta létt ganga við allra hæfi. Gengið er á stígum. Við ætlum að hittast kl 17:00 á fyrsta bílastæðinu við […]

Gönguhópurinn SKREF fyrir SKREF

Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF fyrir SKREF býður upp á skipulagðar göngur fyrsta þriðjudag í mánuði. Næsta ganga verður þriðjudaginn 1. júní. Þá munum við ganga í Búrfellsgjá sem er skemmtileg og þægileg gönguleið sem sýnir okkur hversu fallegan svip jarðhræringar setja á náttúru okkar. Ekið er upp í Heiðmörk frá Garðabæ / Vífilstöðum og ekinn Heiðmerkurvegur […]

Gönguhópurinn SKREF fyrir SKREF

Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF fyrir SKREF býður upp á skipulagðar göngur fyrsta þriðjudag í mánuði. Þriðjudaginn 4. maí munum við ganga í Gálgahrauni. Lagt verður af stað úr Garðabæ (Ásahverfi) frá bílastæðinu við hringtorgið þar sem Vífilstaðavegur og Hraunholtsbraut mætast (heitir á Google map – Gálgahraun bílastæði/parking). Gengið er í hring um 5 km leið. Mikilvægt er að vera […]

Gönguhópurinn SKREF fyrir SKREF

Þann 6. apríl munum við ganga saman í Elliðaárdalnum. Við ætlum að hittast við „Hitt húsið, Rafstöðvarvegi 7-9“. Til þess að beygja inn á Rafstöðvarveg þá er tekin fyrsta malbikaða hægri beygjan í Ártúnsbrekkunni á leið til austurs. Gangan hefst stundvíslega kl. 17:15 og munum við labba góðan hring, ekki mikið um hækkanir. Mikilvægt er […]

Ljónshjartaspjall

Félagsmenn Ljónshjarta (ungar ekkjur og ekklar 20-50 ára) hittast reglulega í Ljónshjartaspjalli og eiga notalega stund saman þar sem mismunandi málefni eru rædd. Þeir sem ætla að mæta í Ljónshjartaspjall verða að skrá sig fyrirfram inn á lokaðir síðu Ljónshjartameðlima.

Gönguhópurinn SKREF fyrir SKREF

Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF fyrir SKREF býður upp á skipulagðar göngur fyrsta þriðjudag í mánuði. Næsta ganga verður þriðjudaginn 2. mars. Þá munum við ganga hringinn í kringum Vífilsstaðavatn. Lagt verður af stað kl.17:15 frá fyrsta bílastæðinu sem komið er að við vatnið eftir hægri beygju á gatnamótunum þegar keyrt hefur verið framhjá Vífilsstöðum. Gangan hringinn í kringum vatnið er […]

Gönguhópurinn SKREF fyrir SKREF

Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF fyrir SKREF býður upp á skipulagðar göngur fyrsta þriðjudag í mánuði. Nú leggjum við aftur af stað eftir samkomubann,  þriðjudaginn 2.febrúar. Við ætlum að hittast á bílastæðinu við Perluna kl.17.15 og munum ganga rólega um Öskjuhlíðina í um 1 klst. Við verðum komin aftur í bílana um kl.18.15.Það þarf ekki að skrá sig sérstaklega, við munum passa 2 m […]

Námskeið fyrir börn og ungmenni sem misst hafa ástvin

Námskeið fyrir börn og ungmenni sem misst hafa ástvin hefst 30. janúar. Námskeiðið er fjóra laugardaga 30. jan, 6. feb, 13. feb og 20. feb frá klukkan 11-14. Boðið er uppá hádegishressingu. Nauðsynlegt er að skrá sig  á námskeið/í hópastarf til að tryggja þátttöku. Skráning hér Að missa náinn ástvin er án efa eitthvert mesta áfall sem barn eða ungmenni getur orðið fyrir. Oft […]