Mæður sem hafa misst syni

Í Vesturbæ Reykjavíkur sitja þrjár konur stoltar og undrandi með nýútkomna bók, Móðir, missir, máttur, sem þær eru höfundar að. Oddný Þ. Garðarsdóttir og meðhöfundar hennar; Vera Björk Einarsdóttir og Þóranna M. Sigurbergsdóttir.Allar hafa þær misst syni og fundið styrk í trúnni til þess að takast á við lífið að loknu, „högginu“ sem fjölskyldurnar urðu […]
Dauðinn getur verið ótímabær, en aldrei óeðlilegur

Dauðinn getur verið ótímabær, en aldrei óeðlilegur. Þetta segir Birna Dröfn Jónasdóttir sem missti föður sinn ung að árum. Hún hvetur foreldra til að ræða við börn sín um dauðann. Í sama streng tekur Halldór Reynisson, rektor Skálholtsskóla, en hann hefur aðstoðað syrgjendur á öllum aldri við að takast á við harm sinn. Halldór segir […]